From b01e37402ceb36e3dd70cb180987197f9a9508cb Mon Sep 17 00:00:00 2001 From: =?UTF-8?q?=C3=93lafur=20Sverrir=20Kjartansson?= Date: Mon, 18 Nov 2024 21:13:22 +0000 Subject: [PATCH] eftir fyrirlestur 14 --- namsefni/42.upprifjun-samantekt/1.html.md | 205 ++++++ namsefni/42.upprifjun-samantekt/2.css.md | 348 +++++++++ namsefni/42.upprifjun-samantekt/3.tools.md | 207 ++++++ .../42.upprifjun-samantekt/4.javascript.md | 668 ++++++++++++++++++ namsefni/42.upprifjun-samantekt/5.verkefni.md | 89 +++ .../42.upprifjun-samantekt/img/boxmodel.png | Bin 0 -> 11002 bytes .../img/flex-direction-terms.svg | 66 ++ namsefni/42.upprifjun-samantekt/readme.md | 7 + vikur/vika-14.md | 18 + 9 files changed, 1608 insertions(+) create mode 100644 namsefni/42.upprifjun-samantekt/1.html.md create mode 100644 namsefni/42.upprifjun-samantekt/2.css.md create mode 100644 namsefni/42.upprifjun-samantekt/3.tools.md create mode 100644 namsefni/42.upprifjun-samantekt/4.javascript.md create mode 100644 namsefni/42.upprifjun-samantekt/5.verkefni.md create mode 100644 namsefni/42.upprifjun-samantekt/img/boxmodel.png create mode 100644 namsefni/42.upprifjun-samantekt/img/flex-direction-terms.svg create mode 100644 namsefni/42.upprifjun-samantekt/readme.md create mode 100644 vikur/vika-14.md diff --git a/namsefni/42.upprifjun-samantekt/1.html.md b/namsefni/42.upprifjun-samantekt/1.html.md new file mode 100644 index 0000000..0a7e5fa --- /dev/null +++ b/namsefni/42.upprifjun-samantekt/1.html.md @@ -0,0 +1,205 @@ +--- +title: Upprifjun – Almenn hugtök/HTML samantekt +--- + +# Upprifjun – Almenn hugtök/HTML samantekt + +## Vefforritun 1 — TÖL107G + +### Ólafur Sverrir Kjartansson, [osk@hi.is](mailto:osk@hi.is) + +--- + +## GUI vs CLI + +* _Graphical user interface_ +* Forrit með grafísku notendaviðmóti +* _Command-line interface_ +* Texta viðmót á forrit, ólíkt _grafísku_ viðmóti + +*** + +## Stafasett & utf-8 + +* Þegar við vinnum með texta þurfum við að skilgreina í hvaða _stafasetti_ textinn er +* Skilgreinir hvernig hver stafur er kóðaður og hve mikið pláss hann tekur +[`utf-8`](https://en.wikipedia.org/wiki/UTF-8) stafasettið notar allt að fjögur byte til að skilgreina staf eða tákn + +*** + +## Internetið & vefurinn + +* Alþjóðlegt netkerfi hundruð milljóna tölva tengdra saman yfir tugþúsundir neta yfir TCP/IP +* Margskonar kerfi nýta internetið, t.d. vefurinn og tölvupóstur +* World Wide Web, aðgengilegt yfir _internetið_ +* Byggir á _vefsíðum_ sem eiga sér _URL_ sóttar yfir _HTTP_ + +*** + +## HTTP + +* HyperText Transfer Protocol +* Samskiptareglur sem skilgreina hvernig dreift kerfi tölva vinnur saman + +*** + +## URL + +* Staðsetja og skilgreina hvernig við sækjum vefsíður yfir HTTP +* Samanstanda af nokkrum pörtum +* `http://example.org/example.html?start=true#kafli2` +* Stundum er talað um `URI`, [en í nýjum staðli er `URL` og `URI` það sama](https://url.spec.whatwg.org/) + +*** + +## Framendi + +* Framendi (e. front-end eða client-side) er sá partur vefsins sem notendur sjá og eiga við +* Búinn til með HTML, CSS og JavaScript + +*** + +## Bakendi + +* Bakendi (e. back-end eða server-side) er sá partur vefsins sem er sendur yfir HTTP til framenda +* _full stack_ er oft notað fyrir forritara sem eru færir bæði í fram- og bakenda +* Samanstendur yfirleitt af vefþjón, _forriti_ og gagnageymslu (t.d. gagnagrunn) + +--- + +## HyperText & Markup Language + +* Hugtak um ólínulegan texta sem er tengdur við annan texta og hægt er að nálgast strax +* Á einhverjum tímapunkti þurfum við leið til að ljá texta aukna dýpt +* Markup language leyfir okkur það +* Lýsing á skjali sem er setningarfræðilega aðgreind frá texta skjalsins + +*** + +## Staðlar + +* Skilgreina _hvernig_ HTML á að virka +* Fyrst reynt án árangurs fyrir HTML 1.0 hjá [IETF](https://en.wikipedia.org/wiki/Internet_Engineering_Task_Force) (Internet Engineering Task Force) +* Tókst þó fyrir útgáfu 2.0 í [RFC 1866](https://tools.ietf.org/html/rfc1866) árið 1995 +* Tim Berners-Lee stofnaði W3C (World Wide Web Consortium) hjá MIT árið 1994 með stuðning frá Evrópusambandinu og [DARPA](https://en.wikipedia.org/wiki/DARPA) + +*** + +## HTML + +* HyperText Markup Language +* Kom fyrst fram á sjónarsviðið 1993, þróað af Tim Berners-Lee +* Útgáfur 1.0–4.01 byggðar á SGML +* Seinni útgáfur, XHTML og HTML5 + +*** + +## Elements + +* Einstakur hluti af vefsíðu og býr til tré með öðrum hlutum +* Inniheldur önnur element eða texta nóðu, mynda _tré_ +* Hvert element táknar merkingu, hefur _merkingarfræðilegt gildi_ (e. semantic value) +* `

Halló heimur

` er element sem skilgreinir setningu (paragraph) með texta nóðuna _„Halló heimur“_ + +*** + +## Tags + +* Element byrja á tagi, t.d. `

` +* Element þurfa ekki, en ættu, að enda á loka tagi, t.d. `

` +* Ef element hefur skilgreind _attribute_ eru þau sett á byrjunar tagið + +*** + +## Attribute + +* Nafn-gildis par sem breytir elementi, t.d. `

` +* Gildið þarf ekki að vera umlukið gæsalöppum en það er æskilegt til gildið sé skýrt +* Sum attribute þarf aðeins að skilgreina með nafni, t.d. `

Halló heimur

+ + +``` + +*** + +## Að vísa í efni + +* Þegar við vísum í efni þurfum við að gefa upp slóð + * _Afstæð_ (relative) eða _nákvæm_ (absolute) +* Á við ``, `` og önnur element sem vísa í efni + +*** + +## Aðgengi + +* Aðgengi snýst ekki um að fatlað fólk geti notað vefina okkar +* Aðgengi snýst um að _fólk_ geti notað vefina okkar +* Við getum öll orðið „fötluð“ tímabundið + +*** + +## WCAG 2.1 + +* W3C staðall: [Web Content Accessibility Guidelines (WCAG) 2.1](https://www.w3.org/TR/WCAG21/) +* Listi af tilmælum og prinsippum til að gera vefi aðgengilegri +* Þrjár tegundir: + * A, minnsta stig + * AA, það stig sem við ættum að stefna að + * AAA, öll skilyrði uppfyllt + +*** + +## SEO + +* Meðhöndlun á efni til að það komi frekar fram í leitarniðurstöðum +* Leitarvélar horfa á mörg hundruð breytur sem hafa áhrif +* Í grunninn _skipulagt_, _læsilegt_ og _einstakt_ efni diff --git a/namsefni/42.upprifjun-samantekt/2.css.md b/namsefni/42.upprifjun-samantekt/2.css.md new file mode 100644 index 0000000..a546553 --- /dev/null +++ b/namsefni/42.upprifjun-samantekt/2.css.md @@ -0,0 +1,348 @@ +--- +title: Upprifjun – CSS samantekt +--- + +# Upprifjun – CSS samantekt + +## Vefforritun 1 — TÖL107G + +### Ólafur Sverrir Kjartansson, [osk@hi.is](mailto:osk@hi.is) + +--- + +## Hvað er CSS? + +* [Cascading Style Sheets](http://en.wikipedia.org/wiki/Cascading_Style_Sheets) +* CSS er style sheet language sem lýsir framsetningu á skjali skrifuðu í markup language, t.d. HTML, XHTML, XML og SVG +* Hannað til að aðskilja efni frá útliti + +*** + +## Tenging við html + +Í æskilegri röð: + +1. Vísa í skrá (`.css` ending): `` í `` – viðhöldum algjörum aðskilnaði +2. ` + + + + cross start + + + + cross end + + + + mainstart + + + + mainend + + + flex container + + + 1 + flex item + + + + 2 + flex item + + + + + + main axis + + + + + + cross axis + + + + main size + + + + cross size + + + \ No newline at end of file diff --git a/namsefni/42.upprifjun-samantekt/readme.md b/namsefni/42.upprifjun-samantekt/readme.md new file mode 100644 index 0000000..fc11ac7 --- /dev/null +++ b/namsefni/42.upprifjun-samantekt/readme.md @@ -0,0 +1,7 @@ +# Upprifjun og samantekt + +* [HTML](1.html.md) +* [CSS](2.css.md) +* [Tæki og tól](3.tools.md) +* [JavaScript](4.javascript.md) +* [Verkefni](5.verkefni.md) diff --git a/vikur/vika-14.md b/vikur/vika-14.md new file mode 100644 index 0000000..384a681 --- /dev/null +++ b/vikur/vika-14.md @@ -0,0 +1,18 @@ +# Vika 14, 18.–24. nóvember 2024 + +## Fyrirlestrar + +- [Fyrirlestur 14.1, upprifjun: HTML (13:16)](https://youtu.be/xaI5WoV3VZQ) +- [Fyrirlestur 14.2, upprifjun: CSS (31:10)](https://youtu.be/wjyAYq34ohk) +- [Fyrirlestur 14.3, upprifjun: Tæki&tól (14:41)](https://youtu.be/ey7avh8aUE4) +- [Fyrirlestur 14.4, upprifjun: JavaScript (28:03)](https://youtu.be/qi2Dnq5u_d0) +- [Fyrirlestur 14.5, upprifjun: Verkefni (9:33)](https://youtu.be/h0kdPZrdPWo) + +## Námsefni + +- [Upprifjun og samantekt á námsefni](../namsefni/42.upprifjun-samantekt/) + +## Verkefni vikunnar + +- [ ] Skila [hópverkefni 2](https://github.com/vefforritun/vef1-2024-h2) +- [ ] Læra fyrir lokapróf!