title |
---|
Fyrirlestrar og námsefni |
Ólafur Sverrir Kjartansson, [email protected]
- Námsefni vikunnar er gefið út fyrir fyrirlestra
- Mánudaga/þriðjudaga vikunni áður, nema fyrir fyrstu viku
- Fyrirlestra á miðvikudögum (og mánudögum) fara yfir dæmi og verkefni tengd námsefni
- Framhald af vefforritun 1 þar sem farið er í umhverfi bakendaforritunar í Node.js
- Smíði og tengingar við vefþjónustur og tengingar við gagnagrunna
- Framenda forritasöfn/framework notuð til að setja upp framenda
- Öryggismál sem huga þarf að þegar vefverkefni eru unnin
- Verkefni felast í smíði vefja þar sem nýta skal það sem kennt er
Nemendur sem ljúka þessu námskeiði geta:
- skrifað forrit í bakenda sem hefur samskipti við framenda til að búa til lifandi vef
- útbúið og tengt vefi við vefþjónustur og gagnagrunna
- skilið og útskýrt helstu öryggismál sem snúa að vef
- sett vef upp á hýsingu og gert hann aðgengilegan af netinu
- Bakendi, ~5 vikur
- node.js, express
- PostgreSQL
- auðkenning og notendaumsjón, öryggi
- Testing, logging, heroku
- TypeScript
- Vefþjónustur, ~2-3 vikur
- HTTP, REST, SOAP
- Caching, redis
- Framendi, ~3-4 vikur
- TypeScript
- React, Next.js
- GraphQL
- Önnur node.js bakenda framework og tól, t.d. hono, nestjs, prisma
- Önnur framenda tæki og tól, t.d. Web Components, Svelte
- Önnur JS keyrsluumhverfi, t.d. Deno
- Önnur forritunarmál og umhverfi, t.d. Python