title |
---|
Upprifjun úr vefforritun 1 |
Ólafur Sverrir Kjartansson, [email protected]
- Miðum við námsefnið úr vefforritun 1 árið 2023
- Geri ráð fyrir að þið kunnið:
- HTML, CSS og JavaScript
- Git og GitHub
- Að nota CLI og NPM
- Að nota lintera og formattera (eslint, prettier, stylelint)