title |
---|
Form og skrár |
Ólafur Sverrir Kjartansson, [email protected]
- Ef við viljum taka við skrám þurfum við eitthvað annað en
body-parser
body-parser
og middleware frá express styðja ekki- „This does not handle multipart bodies, due to their complex and typically large nature.“
multer
er pakki sem þáttar skrár og gerir þær aðgengilegar íreq
- Skilgreinum middleware per route fyrir upload, ekki sem almennt middleware
multer().single(FIELD)
fyrir staka skrá<input>
verður að hafaname="FIELD"
- Skrá sett í
req.file
multer().array(FIELD)
fyrir margar skrár<input>
verður að hafaname="FIELD"
, geta verið mörg með sama nafni- Setur skrár í
req.files
app.post(
'/post',
multer().array('data'),
(req, res, next) => {
console.log(JSON.stringify(req.files));
},
);