Í fyrrihluta var umræða um bakenda og framenda sem endaði á þessari rosalegu mynd:
(myndir af hverjum hluta í möppu).
Ekki er krafa um að nota Heroku þar sem nú verður að greiða fyrir hýsinguna. Í staðinn er hægt að nota Render eða Railway. Árið 2023 var farið yfir uppsetningu á verkefnum á báðum stöðum:
- Setja upp postgres á vél
- Skoða sýnilausn á verkefni 2 frá 2022 og verkefni 2 frá 2023
- Halda áfram með verkefni 2
- Skrá sig á Render eða Railway og setja upp verkefni þar