Fjórar mismunandi leiðir að sama markmiði: lesa skrá sem inniheldur markdown, breyta því í HTML og vista í nýrri skrá. Lesið er úr test.md
, því efni breytt í Markdown með markdown-it, vistað í skjalið test.html
og skrifað í console.
Keyrt með:
> npm install
> node md2html-sync.js
> node md2html-callbacks.js
> node md2html-promises.js
> node md2html-async-await.js
Í öllum dæmum vantar alla villumeðhöndlun.
Yfirferð á dæmum í fyrirlestri.
- md2html-sync.js – Skrár lesnar og skrifaðar synchronously, þetta er sísta leiðin og ætti almennt ekki að vera notuð
- md2html-callbacks.js –
- md2html-promises.js –
- md2html-async-await.js –
Með async
og await
getum við skrifað kóða sem svipar mjög til þess hvernig við skrifum synchronous kóða.